top of page
IMG_8304.jpg

Félag áhugamanna um Tréskurð

FÉLAG ÁHUGMANNA UM TRÉSKURÐ ER HÓPUR FÓLKS SEM FYRST OG FREMST HEFUR ÁHUGA Á OG NÝTUR ÞESS AÐ SKERA ÚT Í VIÐ OG BÚA ÞANNIG TIL LISTGRIPI.  VELKOMIN Á VEFINN OKKAR.

Félag áhugamanna um tréskurð, FÁT, var stofnað 1996 og voru félagsmenn þá um 90 manns.  Félagið stendur fyrir nokkrum viðburðum á hverju ári eins og opnum húsum, aðalfundi, útgáfu fréttabréfs og vorsýningu.  Félagsmenn eru hvattir til að koma með hugmyndir og ábendingar um allt sem tengist tréskurði og hægt er að miðla áfram til félagsmanna.

FORMAÐUR   Víðir Árnason

Stjórn F. Á. T.  2024

frá vinstri til hægri;  Hjörtur, Júlíus, Bjarni, Víðir, Jón Adólf (í sýningarnefnd) og Haukur.

Heim: Welcome
20240217_111452.jpg
Man Wood Carving

Um félag áhugamanna um tréskurð

FÉLAGSMENN GETA ALLIR ORÐIÐ SEM ÁHUGA HAFA Á TRÉSKURÐI.  TILGANGUR FÉLAGSINS ER AÐ EFLA OG KYNNA TRÉSKURÐ Á ÍSLANDI.  FÉLAGIÐ STENDUR FYRIR ÚTGÁFU Á FRÉTTABRÉFI, HELDUR SÝNINGAR Á VERKUM FÉLAGSMANNA OG MIÐLAR FRÆÐSLU- OG KYNNINGAREFNI.

Heim: About

Verkefni

Verkefni félagsmanna á sýningum félagsins.  Mikil fjölbreytileiki er í verkum félagsmanna.  Hérna eru örfá verk frá sýningunni.

DSC_8526.jpg

Fiskur
Hjörtur Árnason

IMG_6810_edited.jpg

Fugl
Ingólfur Sigurjónsson

DSC_8506.jpg

Saman
Friðgeir Guðmundsson

Heim: Products
Carpenter Cutting Wood

"Without craftsmanship, inspiration is a mere reed shaken in the wind"

Johannes Brahms

Heim: Quote

Hafa samband

Ísland

  • Facebook
  • Twitter
  • LinkedIn

Takk fyrir fyrirspurnina!

Heim: Contact
bottom of page