
Vorsýning 2025
Vorsýning FÁT verður haldinn 26- 27. apríl 2025, kl 13:00 - 17:00
báða daganna í húsnæði Heimilisiðnaðarfélagsins Nethyl 2e,
110 Reykjavík.
Sýnendur koma með verk sín inn í Nethyl 2e, föstudaginn 25. Apríl
milli klukkan 16:00 -18:00



Hjörleifshöfði
Einstakt tækifæri sem hefur rekið á fjörur okkar hjá FÁT.
Félagar í Félag áhugamanna um tréskurð á Íslandi hafa einstakt tækifæri á því að taka þátt í einstökum og stórum menningarviðburði í Víkingagarðinum við Hjörleifshöfða með verkefnum tengt útskurði í tré og steini.
Eigendur ferðaþjónustufyrirtækisins Viking Park Iceland eru þrír frumkvöðlar með skýra framtíðarsýn og sterkar rætur í Mýrdalshreppi. Hjá þeim er sérstök áhersla lögð á að kynna sögu svæðisins og landnáms Hjörleifs Hróðmarsson. https://vikingpark.is/
Áhugasamir félagar sem vilja koma að þessu spennandi verkefni, hafið samband við mig Hjörtur Árnason – treskurd@gmail.com
Dagur 5
Vielen Dank, lieber Markus, für all die Lektionen und Anleitungen.
Dagur 5 á námskeiði hjá Markus Flück í húsakynum hjá Jón Adólf. Lokadagur á frábæru tréskurðarnámskeiði. Góður félagsskapur og frábær kennsla. Allir sáttir. Kærar þakkir fyrir okkur kæri Markus.
Dagur 4
Tréskurður með Markus Flück
Dagur 4 á námskeiði hjá Markus Flück í húsakynum hjá Jón Adólf.
Nemendur fengu kennslu í tréskurði, lágmyndum, fígúrur og útskurði á andlitum. Góður dagur og nemendur sýna mikla framför í tréskurði.









Dagur 3
Tréskurður með Markus Flück
Dagur 3 á námskeiði hjá Markus Flück í húsakynum hjá Jón Adólf.
Nemendur fengu kennslu í tréskurði, lágmyndum, fígúrur og útskurði á andlitum. Nokkrir nemdur mættu með verkefni að heiman sem Markus leiðbeindi með. Góður dagur og nemendur sýna mikla framför í tréskurði.











Dagur 2
Tréskurður með Markus Flück
Dagur 2 á námskeiði hjá Markus Flück í húsakynum hjá Jón Adólf.
Nemendur fengu kennslu í tréskurði, lágmyndum, fígúrur og útskurði á andlitum. Nokkrir nemdur mættu með verkefni að heiman sem Markus leiðbeindi með.





Dagur 1
Tréskurður með Markus Flück
Námskeiðið hafið hjá Markus Flück í húsakynum hjá Jón Adólf.
Dagur 1. Lágmynd, fígúrur og andlit.



Fréttir og Dagskrá
Markus Flück er mættur til landsins.
Markus mun halda námskeið í tréskurði dagannar 25.9 - 1.okt., Markus er Svissneskur tréútskurðarkennari og listamaður. Því miður þá er námskeiðið fullbókað að þessu sinni.
Markus Flück er með Instagram síðuna: https://www.instagram.com/markusflueck/
Eftirfarandi mynd er af Markus Flück, eiginkonu hans SoNia Flück Tigani og dætrum þeirra hjóna, ásamt Jón Adólf.
Þetta er mitt Frón
Íslensk heimildarmynd frá 2022 um þýska tréskurðarmeistarann og myndhöggvarann Wilhelm Beckmann, sem flúði undan nasistum á fyrri hluta síðustu aldar. Hann settist að á Íslandi og gerðist atkvæðamikill kirkjulistamaður.