top of page
UM okkur
FÁT
FÉLAG ÁHUGMANNA UM TRÉSKURÐ VAR STOFNAÐ 1996. STOFNFUNDUR VAR HALDINN Á HÓTEL LOFTLEIÐUM Í REYKJAVÍK. Á FUNDINUM VORU 90 MANNS OG GENGU ALLIR Í FÉLAGIÐ. STRAX VARÐ MIKILL ÁHUGI OG VORU FÉLAGAR FLJÓTLEGA ORÐNIR UM 200 MANNS. FYRSTI FORMAÐUR FÉLAGSINS VAR EVERT KR. EVERTSSON.
Í UPPHAFI KOM Í LJÓS MIKILL ÁHUGI Á ÚTGÁFU FRÉTTABRÉFS SEM NEFNT VAR BRÝNIÐ. NAFNIÐ ÞÓTTI SPEGLA TVÍÞÆTTAN TILGANG. MIÐLUN UPPLÝSINGA ER VARÐA TRÉSKURÐ OG HAGSMUNI SKURÐLISTAMANNA, EINNIG TIL AÐ "BRÝNA" LIÐSANDANN OG HVETJA FÉLAGSMENN TIL DÁÐA.

Um FÁT: The Story
Stjórn Félagsins
Stjórn FÁT 2025 skipa
Formaður Víðir Árnason
Varaform., Júlíus Ágúst Guðmundsson,
Gjaldkeri, Jóhanna Jóna Gunnlaugsdóttir
Ritari, Hjörtur Árnason,
Meðstjórn., Bjarni Þór Kristjánsson

Um FÁT: Welcome
bottom of page